Háskóli Íslands

Minningarsjóður John McKenna Pearson

Markmið sjóðsins er að styrkja læknastúdenta við Háskóla Íslands til náms í Englandi. Heimilt er að úthluta í einu lagi tekjum fleiri ára.

Stofnfé sjóðsins var ánafnað af John Mackenna Pearson samkvæmt erfðaskrá hans í september árið 2000. Sjóðurinn var formlega stofnaður hjá Háskóla Íslands árið 2001.

Sjóðurinn starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og hefur sjálfstæða stjórn.

Staðfest skipulagsskrá (.pdf).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is