Háskóli Íslands

Minningasjóður dr. Rögnvalds Péturssonar til eflingar íslenskum fræðum

Tilgangur sjóðsins er að styrkja kandídata í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands, sem reyndir eru að áhuga, dugnaði og góðum hæfileikum, til framhaldsnáms og undirbúnings frekari vísindastarfa.

Sjóðurinn var stofnaður árið 1964 af ekkju síra Rögnvalds Péturssonar D.D. og dr. Phil., frú Hólmfríði Pétursson í Winnipeg, og dóttur þeirra, ungfrú Margréti Pétursson BA, sömuleiðis í Winnipeg, á áttatíu og þriggja ára afmæli dr. Rögnvalds Péturssonar 14. ágúst 1960.

Sjóðurinn starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá (.pdf).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is