Háskóli Íslands

Sjóður Guðmundar J. Andréssonar, gullsmiðs

Sjóðurinn er stofnaður með gjöf Guðmundar J. Andréssonar, gullsmiðs, 24. júní 1968 að fjárhæð kr. 100.000.00 í verðtryggðum spariskírteinum og einnig eignir dánarbús Guðmundar.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja efnilega stúdenta og kandidata, ættuðum úr sýslunum umhverfis Breiðafjörð, til náms eða rannsókna við Háskóla íslands, eða í framhaldi af námi þar.

Sjóðurinn hefur staðfesta skipulagsskrá (.pdf).

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is