Háskóli Íslands

Stjórn

Sjóðsstjórn er skipuð þremur mönnum.

Stjórn sjóðsins skipa: Rektor Háskóla Íslands skipar þrjá menn í stjórn sjóðsins. Forseti Félagsvísindasviðs tilnefnir tvo menn í stjórn og skal annar þeirra vera fulltrúi Lagadeildar. Forseti Menntavísindasviðs tilnefnir einn mann í stjórn.  Við tilnefningar í stjórn sjóðsins skal taka mið af tilgangi og markmiði sjóðsins.

Stjórnin  er skipuð í febrúar 2014 til þriggja ára – 31.12.2016.

Brynhildur G. Flóvenz, dósent við Lagadeild, bryngf@hi.is.
Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent í fötlunarfræðum við Félags- og mannvísindadeild, hbs@hi.is.
Gunnar E. Finnbogason, prófessor í kennslufræði, námskrárfræði og siðfræði, gef@hi.is.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is