Háskóli Íslands

Stjórn

Í skipulagsskrá sjóðsins segir: Stjórn sjóðsins skal skipuð þremur mönnum, sem háskólaráð Háskóla Íslands kýs til þriggja ára í senn. Auk þeirra skipa sjóðsstjórnina Svava Storr, ekkja Ludvigs Storr, og Anna Dúfa Storr, dóttir hans, meðan þær lifa og óska að sitja í stjórninni. Svava Storr er formaður sjóðsstjórnar, en sjóðsstjórn kýs formann úr sínum hópi er Svava lætur af formennsku. 

Stjórn sjóðsins skipa 2017-2020:

  • David Pitt, framkvæmdastjóri 
  • Ebba Þóra Hvannberg, prófessor 
  • Sigrún Nanna Karlsdóttir, dósent 

Umsjónarmaður sjóðsins:

Frank Óskar Pitt viðskiptafræðingur, fopitt@outlook.com

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is