Háskóli Íslands

Stjórn

Stjórn sjóðsins, samkvæmt skipulagsskrá, skipa rektor Háskóla Íslands, sem skal vera formaður stjórnarinnar, forseti verkfræðideildar Háskóla Íslands og Finnbogi R. Þorvaldsson prófessor, meðan hans nýtur við, en síðan kona hans, Sigríður Eiríksdóttir, eða elsti stúdent af niðjum séra Þorvalds Jakobssonar, síðast prests í Sauðlauksdal, eða elsti stúdent af niðjum systkina hans.

Í stjórn sjóðsins sitja:

  • Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands.
  • Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.
  • Hilmar Bragi Janusson, forseti Verkfræði-og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is