Háskóli Íslands

Stjórn

Sjóðsstjórn er skipuð formanni stjórnar Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, sem jafnframt er formaður sjóðsstjórnar, fulltrúa rektors Háskóla Íslands, fulltrúa Ljósmæðrafélags Íslands, fulltrúa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fulltrúa heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytisins. Sjóðsstjórn er skipuð til fjögurra ára.

Í stjórn sjóðsins sitja frá því í árslok 2009 þau:

  • Jóhanna Bernharðsdóttir, lektor og stjórnarformaður Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, fulltrúi rektors og formaður stjórnar, johannab@hi.is.
  • Stefán Bragi Bjarnason, lögfræðingur og fulltrúi Ingibjargar R. Magnúsdóttur, stefan@velaborg.is.
  • Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor og fulltrúi Ljósmæðrafélags Íslands, olofol@hi.is.
  • Auðna Ágústsdótir, hjúkrunarfræðingur og fulltrúi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, audnaag@hi.is.

Fréttir

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is