Háskóli Íslands

Styrkúthlutanir

Árið 1990 var úthlutað kr. 50.000 úr sjóðnum.

Árið 1991 var úthlutað kr. 50.000 úr sjóðnum.

Árið 1992 var úthlutað kr. 60.000 úr sjóðnum.

Árið 1993 var úthlutað kr. 120.000 úr sjóðnum.

Árið 1994 var úthlutað kr. 250.000 úr sjóðnum.

Árið 1995 var úthlutað kr. 300.000 úr sjóðnum.

Árið 1996 var úthlutað kr. 300.000 úr sjóðnum.

Árið 1997 var úthlutað kr. 300.000 úr sjóðnum.

Árið 1998 var úthlutað kr. 300.000 úr sjóðnum.

Árið 1999 var úthlutað kr. 300.000 úr sjóðnum.

Árið 2000 var úthlutað kr. 300.000 úr sjóðnum.

Árið 2001 var úthlutað kr. 300.000 úr sjóðnum.

Árið 2002 – var úthlutað úr sjóðnum.

Árið 2003 hlaut Viðar Pálsson styrk úr sjóðnum að upphæð kr. 300.000. Styrkurinn var veittur til doktorsnáms í íslenskri miðaldasögu við Kaliforníuháskóla.

Árið 2004 var veittur styrkur úr sjóðnum.

Árið 2005 hlaut Ólafur Rastrick styrk úr sjóðnum til doktorsnáms við Háskóla Íslands að upphæð kr. 300.000.

Árið 2006 voru veittir tveir styrkir úr sjóðnum. Arndís S. Árnadóttir og Erla Dóris Halldórsdóttir hlutu styrk að upphæð kr. 200.000, hvor fyrir sig, til doktorsnáms við Háskóla Íslands.

Árið 2008 var veittur styrkur til Reynis Bergs Þorvaldssonar að upphæð kr. 500.000.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is