Háskóli Íslands

Úthlutunarnefnd

Skv. reglum Doktorssjóðanna úthlutar Vísindanefnd háskólaráðs styrkjum úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands meðan sérstök úthlutunarnefnd úthlutar styrkum úr Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands. Fagráð skipuð af rektor sjá um faglegt mat á umsóknum (sbr. reglur).
 
Skipun úthlutunarnefndar styrkja úr Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands 2014 - 2016:
 
Ingileif Jónsdóttir, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið, formaður
Varamaður Valgerður Andrésdóttir, vísindamaður á Tilraunastöð HÍ í meinafræði á Keldum 
 
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ 
Varamaður Sigurður Kristinsson, prófessor við Háskólann á Akureyri
 
Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor við Félagsvísindasvið
Varamaður Jónína Einarsdóttir, prófessor við Félagsvísindasvið
 
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor við Félagsvísindasvið og  formaður vísindanefndar háskólaráðs
Varamaður Þórdís Kristmundsdóttir prófessor við Heilbrigðisvísindasvið
 
Hrefna Marín Gunnarsdóttir, verkfræðingur í Rafmagns- og tölvuverkfræði
Varamaður Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís
 
Sveinn Yngvi Egilson, prófessor við Hugvísindasvið 
Varamaður Svavar H. Svavarsson, prófessor við Hugvísindasvið
 
Samþykkt af stjórn Háskólaráðs 1. apríl 2014.

 

Úthlutunarnefnd Doktorsstyrkja Rannsóknasjóðs

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is