Háskóli Íslands

Forlagsboghandler, Dr. Phil. h.c. Ejnar Munkgaards Stiftelse til Fordel for Det filosofiske Fakultet ved Islands Universitet i Reykjavik

Sjóðnum skal einkanlega varið til þess að vinna úr eða gefa út forníslensk rit í útgáfum sem hafa alþjóðlegt gildi eða til þess að vinna úr eða gefa út rit um þessi efni (rannsóknir íslenskra fornmennta) eða til ferðastyrkja handa íslenskum fræðimönnum eða stúdentum til málfræðilegra, bókmenntalegra eða sagnfræðilegra rannsókna í dönskum söfnum. 

Sjóðurinn starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá en engin stjórn er starfandi fyrir sjóðinn.

Staðfest skipulagsskrá

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is