Stjórn Styrktarsjóða HÍ:
Stjórn Styrktarsjóða Háskóla Íslands er skipuð af Háskólaráði og hefur hún eftirlitshlutverk með fjárvörslu sjóðanna. Stjórnin er skipuð þremur mönnum til þriggja ára í senn.
Stjórn Styrktarsjóða HÍ tímabilið 2023-2025:
- Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði og formaður stjórnar.
- Valgerður Sólnes, prófessor í lögfræði
- Jóhann Ómarsson viðskiptafræðingur og ráðgjafi
Varamaður í stjórn:
- Sigurður Jóhannesson, sérfræðingur hjá Hagfræðistofnun.