Háskóli Íslands

Afleiðingar formgerð í íslensku

Aleksander Andrason, Hugvísindi

Í doktorsritgerðinni verður fjallað um afleiðingar formgerð (resultative) í íslensku frá sögulegu og samtímalegu sjónarhorni.

Markmið ritgerðarinnar er að finna svör við eftirfarandi spurningum: Hver er uppruni þeirra afleiðingar formgerða sem notaðar eru í íslensku nútímamáli?

Hvaða breytingumhafa þær tekið frá fornmáli til nútímamáls? Hvers vegna hafa þær sætt breytingum? Í ritgerðinniverður einnig sett fram kenning um almenn lögmál sem gilda um myndun og þróunafleiðingarformgerða, og byggist hún á rannsóknum á germönskum, slavneskum, rómönskum málumog grísku annars vegar og arabísku og hebresku hins vegar.

Í hinum sögulega hluta rannsóknarinnar verður sjónum einkum beint að uppruna og þróun„núliðinnar tíðar“ í íslensku; í samtímalega hlutanum verður m.a. athuguð notkun núliðinnar tíðar ogorðasambandsins vera búinn að + nh. í nútímamáli, einnig í máli innflytjenda.

Leiðbeinandi: Jón Axel Harðarson, prófessor í íslenskri málfræði við hugvísindadeild Háskóla Íslands.

Úthlutunarár: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is