Háskóli Íslands

Minningarsjóður Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður og Magnúsar Jónassonar bónda auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 7. desember.

Við Háskóla Íslands eru starfræktir fjölmargir sjóðir sem veita styrki til rannsókna og vísindastarfs

Hér er að finna upplýsingar um styrki fyrir nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands

Watanabe-styrktarsjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.

Styrkir í boði

Nemendum, kennurum og starfsfólki Háskóla Íslands standa til boða styrkir úr sjóðum sem starfræktir eru við Háskólann.

Annars vegar er um að ræða sjóði sem veita styrki til rannsókna, einkum til doktorsnema og fræðimanna við skólann.

Hins vegar eru Styrktarsjóðir Háskóla Íslands en þar er að finna ríflega sextíu sjóði og gjafir sem ánafnaðar hafa verið Háskólanum frá stofnun hans. Flestir sjóðanna starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, sem ætlar þeim að úthluta styrkjum og viðurkenningum til ýmissa verkefna nemenda, kennara og vísindamanna.

Minningarkort

Minningarkort til styrktar rannsóknum og vísindastarfi við Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is