Háskóli Íslands

Styrktarsjóður Margaretar og Bents Schevings Thorsteinssonar

Sjóðurinn heitir Styrktarsjóður Margaret og Bent Scheving Thorsteinssonar. Hann er stofnaður 25. september 2001 af Bent Scheving Thorsteinsson með framlagi kr. 11.910.000.

Markmið: Markmið sjóðsins er að standa fyrir rannsóknum á einelti og kanna allar lagalegar og siðferðilegar leiðir til að fyrirbyggja einelti og bæta fyrir afleiðingar þess.

Stjórn sjóðsins skipa rektor Háskóla Íslands, forsetar lagadeildar Háskóla Íslands og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands skulu tilnefna einn fulltrúa hvor í stjórn sjóðsins.

Úthlutunarreglur:

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is