Háskóli Íslands

Stjórn

Stjórn sjóðsins skipa þrír menn og er skipunartími stjórnar þrjú ár. Rektor Háskóla Íslands skipar formann sjóðsins og skal taka mið af tilgangi sjóðsins við tilnefningu í stjórn. Forseti Félagsvísindadeildar skipar einn mann og skal það vera fræðimaður sem sinnt hefur verkefnum eða fræðasviðum sem falla undir tilgang sjóðsins. Forseti Parapsychological Association, sem eru alþjóðleg samtök fræðimanna um rannsóknir meintra dulrænna fyrirbæra, tilnefnir einn mann.

Sitjandi stjór var stofnuð árið 2007 í kjölfar stofnunar sjóðsins.

Í stjórn sjóðsins sitja:

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is