Háskóli Íslands

Styrkúthlutanir

Starfssjóður Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands veitir viðurkenningu fyrir mikilsvert rannsóknarframlag sem stuðlað hefur að framgangi verkfræðirannsókna við Háskóla Íslands.
 

Árið 2012

Dr. Ragnar Sigbjörnsson, prófessor í umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar í jarðskjálftaverkfræði við Verkfræðistofnun Háskóla Íslands.

Árið 2007

Gunnars Stefánssonar dósent.

Árið 2006

Jón Atli Benediktsson, prófessor og aðstoðarrektor Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is