Úthlutað var úr sjóðnum árið 2008. Veittur var styrkur til útgáfu Ritraðar Guðfræðistofnunar að upphæð kr. 387.744.