Háskóli Íslands

Ferðastyrkir doktorsnema

ferðir

 

Ferðastyrkir fyrir doktorsnema við Háskóla Íslands. Styrkirnir eru ætlaðir til ráðstefnuferða og er ætlast er til að stúdent sé með framlag á þeirri ráðstefnu sem sótt er um styrk fyrir.

 

Sjá: ALMENN SKILYRÐI SJÓÐSINS FYRIR STYRKVEITINGU.

 

Umsóknarfrestur 1. maí. Þessi umsóknarfrestur er fyrir ferðir á ráðstefnur fyrir ALLT ÁRIÐ. Opnað verður fyrir umsóknir 1. apríl 2018.

Ef ráðstefna er á þeim tíma árs að dagskrá er ekki tilbúin (eða samþykkt framlags), skal veita sem bestar upplýsingar eðli ráðstefnunnar í umsókn. Það er er gert með tilvísan í t.d. vefslóð. Í slíkum tilfellum er hægt að veita skilyrtan styrk gegn því að betri upplýsingar og/eða sönnun á framlagi stúdents berist vísinda- og nýsköpunarsviði. Þeir sem hafa farið á ráðstefnu áður en umsóknarfrestur er liðinn senda umbeðin gögn með umsókn.

Afgreiðsla styrks er háð því er að útdráttur (eða önnur sönnun á framlagi stúdents) hafi verið samþykktur á ráðstefnu.

Styrkurinn var 75.000 kr árið 2017.

ENGLISH

Auglýsing 2017

Umsóknareyðublað/Application form - umsóknarfrestur rann út 1. maí 2017

Leiðbeiningar - Instructions

 

Nánari upplýsingar veitir Svavar Steinarr Guðmundsson

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is