Háskóli Íslands

Rannsóknasjóður Háskóla Íslands

Tilgangur Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands er að efla rannsóknastarfsemi í Háskólanum. 
Stjórn Rannsóknasjóðs er skipuð formönnum fimm sjálfstæðra fagráða, einu fyrir hvert fræðasvið. Formaður er skipaður af háskólaráði samkvæmt tilnefningu rektors. 

Aðrir tenglar:

Nánari upplýsingar veitir Sólveig Nielsen (solveign@hi.is)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is