Háskóli Íslands

Rannsóknasjóður Háskóla Íslands

Tilgangur Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands er að efla rannsóknastarfsemi í Háskólanum. 
Stjórn Rannsóknasjóðs er skipuð formönnum fimm sjálfstæðra fagráða, einu fyrir hvert fræðasvið. Formaður er skipaður af háskólaráði samkvæmt tilnefningu rektors.

Yfirlit yfir styrkþega Rannsóknasjóðs HÍ 2018
Bréf með nánari útlistun á styrkveitingu mun berast styrkþegum um miðjan janúar nk. Vakin er athygli á því að allir sem sóttu um styrk til 2-3 ára fá vilyrði fyrir styrk í umbeðin ár. Nánari upplýsingar um það verða jafnframt í væntanlegu svarbréfi í janúar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is