Hlutverk Kennslumálasjóðs Háskóla Íslands er að stuðla að nýmælum í kennsluháttum og endurbótum á kennslu við háskólann. Kennslumálanefnd háskólaráðs úthlutar styrkjunum.
Nánari upplýsingar eru á síðu sjóðsins í Uglu, ásamt tengli á rafrænt umsóknareyðublað