Háskóli Íslands

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands

Haskoli_Islands
Nýdoktorastyrkir eru ætlaðir vísindamönnum sem hafa lokið doktorsprófi á síðastliðnum sjö árum og verða þeir veittir til allt að þriggja ára.

Stjórn Rannsóknasjóðs annast mat og forgangsröðun umsókna. 
 
 
 
Umsóknareyðublað - umsóknarfrestur rennur út 15. janúar 2019
Staðfestingarbréf - sýnishorn  - Example of confirmation letter
 
Nánari upplýsingar veitir Svavar Steinarr Guðmundsson, vísinda- og nýsköpunarsviði.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is