Háskóli Íslands

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands

Haskoli_Islands
Nýdoktorastyrkir eru ætlaðir vísindamönnum sem hafa lokið doktorsprófi á síðastliðnum fimm árum og verða þeir veittir til allt að þriggja ára.

Sérstök stjórn skipuð af rektor, með fulltrúum allra fræðasviða, annast mat og forgangsröðun umsókna. 
 
 
 
 
 
 
Nýdoktorastyrkir verða auglýstir í nóvember 2018.
 
Umsóknareyðublað (umsóknarfrestur er liðinn)
Leiðbeiningar - Guidelines to the application form  (.pdf)
Staðfestingarbréf - sýnishorn  - Example of conformation letter (.word)
 
Nánari upplýsingar veitir Svavar Steinarr Guðmundsson, vísinda- og nýsköpunarsviði.
 
Verklag vegna veittra styrkja er að finna í Uglu. Slóðin er: Rannsóknir - Styrkir og sjóðir - Rannsóknasjóðir:
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is