Háskóli Íslands

Styrkúthlutanir

 

Úthlutað hefur verið úr sjóðnum þrisvar sinnum frá stofnun hans.

Fyrsta úthlutun fór fram 3. desember árið 2007. Styrkhafar voru þau Gunnar Valur Gunnarsson og Erla Soffía Jóhannesdóttir. Heildarupphæð styrkja var 1 milljón króna.

Úthlutað var úr sjóðnum í annað sinn árið 2008. Styrkhafar voru þau Páll Þór Sigurjónsson og Sigríður Björnsdóttir og var hvor styrkur 500.000 kr.

Úthlutað var úr sjóðnum í þriðja skipti þann 3. desember 2009. Styrkhafi var Helga Theódóra Jónasdóttir, nemandi á fyrsta ári í sálfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands. Upphæð styrksins var 500 þúsund kr, sem var viðbótarframlag Blindravinafélags Íslands til Þórsteinssjóðs.

 

Ljósmynd: Frá úthlutun 2009.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is