Háskóli Íslands

Stjórn

Samkvæmt skipulagsskrá er stjórn sjóðsins skipuð 3 mönnum, rektor Háskólans, sem er formaður, Dana, sem er tilnefndur af gefendum og eftir lát þeirra beggja af Sören Langvad verkfræðingi, og íslenskum ríkisborgara, sem tilnefndur er af gefendum og eftir lát þeirra af háskólaráði til þriggja ára í senn.

Í stjórn sjóðsins sitja:

  • Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands
  • Kjartan Langvad
  • Hafliði Pétur Gíslason, hafliði@hi.is
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is