Háskóli Íslands

Styrkúthlutanir úr Selma og Kaj Langvads Legat

Á fjórða tug styrkja hefur verið úthlutað frá stofnun sjóðsins árið 1965.
 
25. júní 1965  Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, síðar forseti Íslands
25. júní 1966  Aage Nörfeld, skólastjóri Frederiksborg 
25. júní 1967  Sigfús Johnsen, stud.mag., síðar prófessor
25. júní 1968  Broddi Jóhannesson, rektor Kennaraskóla Íslands, 
25. júní 1969  Lauge Stetting, lektor Handelshöjskolen, síðar rektor sama skóla 
25. júní 1971  Gunnar Sigurðsson, verkfræðingur 
25. júní 1971  Agnete Helmstedt, sérfræðingur menntamála 
25. júní 1972  Gunnar Thoroddsen, síðar forsætisráðherra 
25. júní 1975  Ármann Snævarr, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands og dómari við Hæstarétt Íslands
25. júní 1979  Mogens Hornslet, dómari við landsdóm 
25. júní 1979  Olse Risak, háskólakennari, 
25. júní 1982  Sigurður Helgason, prófessor við MIT
25. júní 1984  E.W. von Eyben, prófessor
25. júní 1985  Þuríður Kristjánsdóttir, prófessor við Kennaraháskóli  Íslands
9. nóvember 1987 Lars Nordskov Nielsen, prófessor
15. janúar 1990 Eggert Briem, prófessor við Háskóla Íslands
28. september 1990 Lauge Stetting, cand.polit.
12. ágúst 1992  Töger Seidenfaden, ritstjóri 
4. febrúar 1993 Jónas Elíasson, prófessor við Háskóla Íslands
27. mars 1996  Séra Sigurður Árni Þórðarson
1997   Sigrún Davíðsdóttir, rithöfundur og blaðamaður
24. mars 1998  Bent A. Koch, ritstjóri
18. júní 1998  Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur og kennari við Háskóla Íslands
29. nóv. 2000(01) Hjalti Hugason, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands
2001   Niels Pontoppidan, forseti hæstaréttar
2003   Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
2005   Kristján Leósson, vísindamaður í jarðeðlisfræði
31. janúar 2008 Helga M. Ögmundsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
20. janúar 2009 Kirsten Hastrup, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla
25. júní 2009  Auður Hauksdóttir, dósent við Háskóla Íslands
13. september 2010 Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor í samgönguverkfræði við Háskóla Íslands
4. febrúar 2011 Sverrir Jakobsson, aðjunkt í sagnfræði við Háskóla Ísland
15. júlí 2011 Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor í lyfja- og efnafræði náttúruefna við Háskóla Íslands
22. ágúst 2012 Elsebeth Korsgaard Sorensen, prófessor í menntunarfræðum við Háskólann í Árósum
29. júní 2015 Anna Helga Jónsdóttir, aðjúnkt í tölfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands
 
 
Árið 2003 hlaut Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 300.000 króna fjárstyrk til kynningar á stofnuninni í Danmörku, starfssemi hennar og markmiðum.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is