Háskóli Íslands

Starfssjóður Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands

Tilgangur sjóðsins er að verðlauna verkfræðinga fyrir áhugaverð og vel unnin rannsóknarstörf er stuðlað hafa að framgangi verkfræðirannsókna við Háskóla Íslands. 

Sjóðurinn er stofnaður af Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund með gjafabréfi dagsettu 29. október 1987 í tilefni af 65 ára afmæli þess. Stofnframlagið er til minningar um verkfræðingana Knud Ziemsen borgarstjóra og Jón Þorláksson borgarstjóra. 

Sjóðurinn starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og hefur sjálfstætt starfandi stjórn.

Skipulagsskrá (.pdf).

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is