Háskóli Íslands

Hugvísindasvið

 

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands hafa það markmið að veita styrki til stúdenta, fræðimanna og rannsókna við Háskóla Íslands og starfa flestir þeirra eftir staðfestum skipulagsskrám.

Þeim er ætlað að styðja ýmis verkefni á ákveðnum fræðasviðum til hagsældar fyrir Háskóla Íslands, stúdenta eða starfsfólk.

Sjóðir sem styðja við verkefni sem tengjast Hugvísindasviði eru:

*Sjóður stofnaður við sameiningu Det Danske Selskabs Studenterlegat (1943), Minningarsjóðs dr. Rögnvalds Péturssonar (1960), Minningarsjóðs norskra stúdenta (1948), Norðmannsgjöf (1961) og Sögusjóði stúdenta (1930)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is