Styrktarsjóðir Háskóla Íslands hafa það markmið að veita styrki til stúdenta, fræðimanna og rannsókna við Háskóla Íslands og starfa flestir þeirra eftir staðfestum skipulagsskrám. Þeim er ætlað að styðja ýmis verkefni á ákveðnum fræðasviðum til hagsældar fyrir Háskóla Íslands, stúdenta eða starfsfólk.
Sjóðir sem styðja verkefni sem tengjast Heilbrigðisvísindasviði eru:
- Legat Guðmundar Magnússonar prófessors og Katrínar Skúladóttur (1935)
- Minningarsjóður Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður og Magnúsar Jónassonar bónda (2008)
- Minningarsjóður Guðrúnar Marteinsdóttur (2004)
- Minningarsjóður John McKenna Pearson (2001)
- Rannsóknarsjóður Ingibjargar R. Magnúsdóttur (2007)
- Sjóður Níelsar Dungals prófessors (1971)
- Sjóður Sigríðar Lárusdóttur (2003)
- Starfssjóður læknadeildar Háskóla Íslands (1988)
- Styrktarsjóður Erlendar Haraldssonar (2007)
- Verðlaunasjóður Alfreds Benzon (1954)
- Verðlaunasjóður Bergþóru og Þorsteins Schevings Thorsteinssonar lyfsala (2001)
- Verðlaunasjóður Óskars Þórðarsonar læknis (2000)