Aðrir sjóðir:
Styrktarsjóðir Háskóla Íslands hafa það markmið að veita styrki til stúdenta, fræðimanna og rannsókna við Háskóla Íslands og starfa flestir þeirra eftir staðfestum skipulagsskrám. Nokkrir sjóðir veita styrki til sérverkefna:
- Gjöf Framkvæmdabanka Íslands til að skreyta hátíðarsal Háskóla Íslands (1966)
- Háskólasjóður (1975)
- Minningarsjóður norskra stúdenta (1948)
- Sjóður Árna Magnússonar (1971)
- Sjóður Níelsar Dungals prófessors (1971)
- Styrktarsjóður Listasafns Háskóla Íslands (1999)
- Watanabe styrktarsjóðurinn við Háskóla Íslands (2008)
Sjóðir óháðir fræðasviðum:
- Háskólasjóður h/f Eimskipafélags Íslands í vörslu Háskóla Íslands (1964)
- Minningarsjóður Þórunnar og Davíð Schevings Thorsteinssonar (1939) – (læknisfræði og íslenska)
- Sáttmálasjóður Háskóla Íslands (1919)
- Selma og Kay Langvads Legat til udvikling af den kulturelle forbindelse mellem Island og Danmark (1964)
- Sjóður Páls Guðmundssonar frá Rjúpnafelli (1971)
- Styrktarsjóður Margaret og Bent Schevings Thorsteinssonar (2001)
- Þórsteinssjóður (2006)