Háskóli Íslands

Stjórn

Stjórn sjóðsins er skipuð þremur mönnum skv. skipulagsskrá, þ.e. prófessornum í meinafræði við Háskóla Íslands, sem er formaður stjórnarinnar, einum manni, er Læknadeild tilnefnir og öðrum er háskólaráð nefnir til.

 Stjórn sjóðsins skipa:

  • Jóhannes Björnsson, yfirlæknir og formaður stjórnar, johbj@lsh.is.
  • Karl G. Kristinsson prófessor, karl@lsh.is.
  • Gunnlaugur Geirsson (Hefur látið af störfum. Ekki hefur verið skipaður fulltrúi í hans stað).

 

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is