Háskóli Íslands

Stjórn

Samkvæmt skipulagsskrá er varsla sjóðsins í höndum rektors og háskólaráðs. Með stjórn sjóðsins fer að öðru leyti þriggja manna stjórnarnefnd, er háskólaráð kýs til þriggja ára í senn. 

Í stjórn sjóðsins sitja síðan árið 2003:

  • Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði og formaður stjórnar, ghalfd@hi.is.
  • Margrét Eggertsdóttir, rannsóknaprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, megg@hi.is.
  • Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknaprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, gudrungr@hi.is
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is