Háskóli Íslands

Stjórn

Stjórn sjóðsins skipa þrír menn. Rektor Háskóla Íslands tilnefnir tvo menn til setu í stjórn sjóðsins. Skal einn af þeim vera formaður stjórnar. Blindravinafélag Íslands tilnefnir einn stjórnarmann. Ef Blindravinafélags Íslands nýtur ekki við þá skipar rektor þriðja stjórnarmanninn.

Stjórn sjóðsins skipa:

Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræðum, sem fulltrúi rannsókna, rannvt@hi.is.

Arnfríður Ólafsdóttir, deildarstjóri námsráðgjafar, sem fulltrúi nemenda, ao@hi.is.

Helga Eysteinsdóttir, formaður Blindravinafélagsins og fulltrúi þess, helga@icetrade.is.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is