Neðangreindir sjóðir eru óháðir ákveðnum fræðasviðum.

""
""
""
""
""
Örn Almarsson og Brynja Einarsdóttir
Áslaug Hafliðadóttir
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirritaði skipulagsskrá sjóðsins að viðstaddri stjórn sjóðsins og stjórnarformanni Styrktarsjóða Háskóla Íslands.
 Frá vinstri: Jón Atli Benediktsson, Sigurveig H. Sigurðardóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Sigrún Júlíusdóttir, Þorsteinn Vilhjálmsson og Einar H. Guðmundsson.
Toshizo Watanabe í pontu í hátíðarsal Háskóla Íslands
Inga Sæland tekur við styrk úr Þórsteinssjóði úr hendi Kristínar Ingólfsdóttur rektors

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands hafa það markmið að veita styrki til stúdenta, fræðimanna og rannsókna við Háskóla Íslands og starfa flestir þeirra eftir staðfestum skipulagsskrám. Þeim er ætlað að styðja ýmis verkefni á ákveðnum fræðasviðum til hagsældar fyrir Háskóla Íslands, stúdenta eða starfsfólk.

Viltu styrkja?

Styrktarsjóðir eru mikil lyftistöng fyrir Háskóla Íslands. Skólinn hefur notið mikils velvilja af hálfu fjölmargra einstaklinga á undanförnum árum en þeir hafa af miklum rausnarskap lagt fé í styrktarsjóði sem allir miða að því að efla vísindarannsóknir og afla nýrrar þekkingar, samfélaginu til heilla.

Share