
Sjóðurinn er stofnaður við Háskóla Íslands árið 2016 með fjárframlagi frá fyrirtækjunum Össur hf. og Ottobock.
Sjóðurinn er alþjóðlegur samkeppnissjóður og er opinn bæði vísindamönnum og nemendum sem stunda rannsóknir við háskóla, rannsóknarstofnanir og fyrirtæki um víða veröld.