Kona með skurðstofuhúfu og lyfjaglös í bakgrunni.

Menntasjóður Læknadeildar

Markmið sjóðsins er að styrkja nemendur í Læknadeild til náms, rannsókna eða símenntunar erlendis, sem og að styrkja fyrirlestrahald eða fræðslustarf í læknavísindum hérlendis.

Kona með skurðstofuhúfu og lyfjaglös í bakgrunni.

Menntasjóður Læknadeildar

Markmið sjóðsins er að styrkja nemendur í Læknadeild til náms, rannsókna eða símenntunar erlendis, sem og að styrkja fyrirlestrahald eða fræðslustarf í læknavísindum hérlendis.

Menntasjóður Læknadeildar er safn sjóða sem tengjast Læknadeild og læknavísindum og eru sameinaðir til þess að styðja við nemendur í Læknadeild Háskóla Íslands og styrkja jafnframt fræðslu til að efla læknavísindi á Íslandi. Sjóðirnir eru:

  • Legat Guðmundar Magnússonar prófessors og Katrínar Skúladóttur (1922)
  • Minningarsjóður John McKenna Pearson (2001)
  • Starfssjóður Læknadeildar (1987)
Sjóðurinn, stjórn og umsóknir

Stjórn Menntasjóðs Læknadeildar er skipuð þremur einstaklingum, deildarforseta, varadeildarforseta og deildarstjóra Læknadeildar Háskóla Íslands hverju sinni.

Í stjórn sjóðsins sitja nú:

 

Skipulagsskrá fyrir Menntasjóð Læknadeildar (PDF)

 

Auglýsing um umsóknartímabil er sett á vef sjóða og á vef Háskóla Íslands. Einungis er opið fyrir umsóknir á auglýstum umsóknartíma.

 
Styrkhafar

2024

  • Baldvin Fannar Guðjónsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2024

 

2023

  • Ágústa Eyjólfsdóttir
  • Birta Rakel Óskarsdóttir
  • Bjarki Leó Snorrason 
  • Katrín Hólmgeirsdóttir

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2023

2022

  • Bergmundur Bolli H. Thoroddsen

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2022

2021

  • Klara Briem

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2021

2020

  • Arnar Einarsson
  • Hjördís Ásta Guðmundsdóttir
  • Eygló Dögg Ólafsdóttir
  • Ingunn Haraldsdóttir
  • Snædís Ólafsdóttir 

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2020

Fréttir af sjóðnum

Baldvin Fannar Guðjónsson, þriðja árs nemi í læknisfræði við Háskóla Íslands, ásamt foreldrum sínum Guðjóni Baldurssyni og Bryndísi Guðjónsdóttur, unnustu sinni Francescu Perry-Poletti, Sædísi Sævarsdóttur, prófessor og varadeildarforseta Læknadeildar og Jóni Atla Benediktssyni rektor.
Styrkþegar ásamt rektor og forseta og varaforseta Læknadeildar. Frá vinstri: Jón Atli Benediktsson, Ágústa Eyjólfsdóttir, Katrín Hólmgrímsdóttir, Birta Rakel Óskarsdóttir, Bjarki Leó Snorrason, Sædís Sævarsdóttir og Þórarinn Guðjónsson.

Viltu styrkja?

Styrktarsjóðir eru mikil lyftistöng fyrir Háskóla Íslands. Skólinn hefur notið mikils velvilja af hálfu fjölmargra einstaklinga á undanförnum árum en þeir hafa af miklum rausnarskap lagt fé í styrktarsjóði sem allir miða að því að efla vísindarannsóknir og afla nýrrar þekkingar, samfélaginu til heilla.

Share