
Sjóðurinn er stofnaður af ekkju Jóns Þorlákssonar, verkfræðings, frú Ingibjörgu Claessen Þorláksson, og kjördætrum þeirra, frú Önnu Margréti Hjartarson og frú Elínu Kristínu Halldórsson, á sjötíu og fimm ára afmæli Jóns Þorlákssonar, verkfræðings, 3. mars 1952.