""

Minningarsjóður Þorvalds Finnbogasonar stúdents

Tilgangur sjóðsins er að styrkja stúdenta til náms við verkfræðideild Háskóla Íslands eða til framhaldsnáms í verkfræði við annan háskóla, að loknu fyrra hluta prófi í verkfræðideild Háskóla Íslands.

""

Minningarsjóður Þorvalds Finnbogasonar stúdents

Tilgangur sjóðsins er að styrkja stúdenta til náms við verkfræðideild Háskóla Íslands eða til framhaldsnáms í verkfræði við annan háskóla, að loknu fyrra hluta prófi í verkfræðideild Háskóla Íslands.

Minningarsjóður Þorvalds Finnbogasonar stúdents var stofnaður af foreldrum hans, Sigríði Eiríksdóttur og Finnboga Rúti Þorvaldssyni, fyrrverandi forseta verkfræðideildar HÍ, á 21 árs afmæli Þorvalds, þann 21. desember 1952.

Sjóðurinn, stjórn og umsóknir

Samkvæmt breyttu skipulagi Háskóla Íslands frá febrúar 2008 er verkfræðideild ekki til. Verkfræðideild hefur verið skipt í þrjár deildir; Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild,  Rafmagns – og tölvuverkfræðideild og Umhverfis- og byggingarverkfræðideild, sem allar heyra undir Verkfræði- og náttaúruvísindasvið.

Sjóðurinn starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og hefur sjálfstætt starfandi stjórn.

Í stjórn sjóðsins sitja:

  • Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands.
  • Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.
  • Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði-og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands

Skipulagsskrá Minningarsjóðs Þorvalds Finnbogasonar stúdents (pdf).

Auglýsing um umsóknartímabil er sett á vef sjóða og á vef Háskóla Íslands. Einungis er opið fyrir umsóknir á auglýstum umsóknartíma.

Styrkhafar

2024

  • Óðinn Andrason

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2024.

2023

  • Trausti Lúkas Adamsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2023.

2022

  • Magnús Gunnar Gunnlaugsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2022.

2021

  • Óttar Snær Yngvason

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2021.

2020

  • Ingvar Þóroddsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2020.

2019

  • Daníel Þór Guðmundsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2019.

2019

  • Sigurður Egilsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2019.

2017

  • Valentin Oliver Loftsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2017.

2016

  • Þjóðbjörg Eiríksdóttir

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2016.

2015

  • Snorri Tómasson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2015.

2014

  • Ingimar Jóhannsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2014.

2013

  • Herbjörg Andrésdóttir

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2013.

2012

  • Elín Ásta Ólafsdóttir 

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2012.

2011

  • Guðmundur Freyr Aðalsteinsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2011.

2010

  • Eiríkur Þór Ágústsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2010.

2009

  • Nanna Einarsdóttir

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2009.

2008

  • Arnar Björn Björnsson

Sjá umfjöllun um styrkhafa 2008.

Þegar fyrstu verðlaunin voru veitt úr sjóðnum árið 1953 var kennd verkfræði við Háskóla Íslands til fyrrihlutaprófs. Það var þriggja ára nám og fékk nemandinn verðlaun á síðasta námsárinu.

Árið 1974 brautskráðust nemendur í fyrsta skipti eftir nýju fyrirkomulagi, sem var fjögurra ára nám til lokaprófs. Þá voru verðlaunin veitt nemendum á fjórða og síðasta námsári.

Árið 1997 var tekið upp þriggja ára nám til BS-prófs í verkfræði. Árið 1999 fengu því tveir stúdentar verðlaun úr sjóðnum, annar á þriðja ári í BS-námi, hinn á fjórða ári í til lokaprófs. Síðan þá hafa verið veitt verðlaun til þriðja árs nema í verkfræði úr sjóðnum. Veitt eru verðlaun til nemenda í rafmagnsverkfræði, vélaverkfræði og byggingarverkfræði.

Styrkþegar Minningarsjóðs Þorvalds Finnbogasonar:
Heimildir vantar um hverjir hlutu styrkinn 1974–1979 og 1982–1983. Nöfn þeirra líklegustu eru sett við þessi ár.

2007: Sigursteinn Haukur Reynisson
2006: Sigurður Örn Aðalgeirsson
2005: Gunnar Sigurðsson 
2004: Ásdís Helgadóttir
2003: Bragi Sveinsson
2002: Bjarni Kristinn Torfason
2001: Ragnar Ólafsson
2000: Margrét Vilborg Bjarnadóttir
1999: Eva Hlín Dereksdóttir
1999: Ármann Gylfason
1998: Guðmundur Hafsteinsson
1997: Júlíus Atlason
1996: Ásgeir Örn Ásgeirsson
1995: Ólöf Rós Káradóttir
1994: Kristín Friðgeirsdóttir
1993: Ólafur Örn Jónsson
1992: Agni Ásgeirsson
1991: Árni Guðmundur Hauksson
1990: Steingrímur P. Kárason
1989: Sigurjón Þorvaldur Árnason
1988: Elfar Aðalsteinsson
1987: Kristján Börkur Einarsson
1986: Þorkell Þór Guðmundsson
1985: Jóhanna Vigdís Gísladóttir
1984: Gunnar Guðni Tómasson
1983: Höskuldur Björnsson/Árni Geirsson
1982: Ögmundur Snorrason/Helgi Jóhannesson
1981: Andri Geir Arinbjarnarson
1980: Anna Soffía Hauksdóttir
1979: Gunnar Ingi Baldvinsson/Grétar Tryggvason
1978: Reynir S. Jónasson/Helgi Valdimarsson/Jón Vilhjálmsson
1977: Jón Búi Guðlaugsson/Gunnlaugur Pétursson/Brandur St. Guðmundsson
1976: Hilmar Skarphéðinsson/Árni Árnason
1975: Hermann Guðjónsson/Þorvaldur Sigurjónsson
1974: Árni Kjartansson/Jón Ingimarsson
1973: Bjarki Jóhannesson
1971: Kristján Haraldsson
1970: Árni Gunnarsson
1969: Snorri Páll Kjaran
1967: Pétur K. Maack
1965: Halldór Sveinsson
1963: Elías Elíasson
1961: Sigurður Þórðarson
1959: Þorvaldur Búason
1957: Gísli Sigfreðsson
1955: Helgi Hallgrímsson
1953: Björn Kristinsson

Fréttir af sjóðnum

Óðinn Andrason og Vigdís Finnbogadóttir við afhendingu styrksins á Litla Torgi.
Vigdís Finnbogadóttir og Trausti Lúkas Adamsson við afhendingu styrksins.
Vigdís Finnbogadóttir
Ræðir um bróður sinn og stofnun sjóðsins

Viltu styrkja?

Styrktarsjóðir eru mikil lyftistöng fyrir Háskóla Íslands. Skólinn hefur notið mikils velvilja af hálfu fjölmargra einstaklinga á undanförnum árum en þeir hafa af miklum rausnarskap lagt fé í styrktarsjóði sem allir miða að því að efla vísindarannsóknir og afla nýrrar þekkingar, samfélaginu til heilla.

Share