Verðlaunahafar ásamt rektor og stjórn og starfsfólki sjóðsins.
Verðlaunahafar og fulltrúar þeirra við úthlutun í Norræna húsinu í gær. Frá vinstri: Sigríður Júlía Quirk, Elías Sæbjörn Eyþórsson og Deborah Olafsson, sem tók við viðurkenningunni fyrir hönd sonar síns, Samúels Sigurðssonar.
Frá úthlutun styrkja.
Annar stofnandi sjóðsins, Margaret Scheving Thorsteinsson, ásamt dóttur sinni Guðrúnu Scheving Thorsteinsson, Engilbert Sigurðssyni prófessor, Valtý Stefánssyni Thors verðlaunahafa, Sif Ormarsdóttur, Jóni Atla Benediktssyni, rektor HÍ og Ásgeiri Haraldssyni prófessor.
Styrkþegarnir ásamt Ásgeiri Haraldssyni, prófessor í barnalækningum, Guðrúnu Scheving Thorsteinsson, dóttur Bents og Margaretar Scheving Thorsteinssonar, stofnenda sjóðsins, Margaret Scheving Thorsteinsson og Magnúsi Karli Magnússyni, forseta Læknadeildar Háskóla Íslands.
Bent Scheving Thorsteinsson
Margaret og Bent Scheving Thorsteinsson með styrkhöfum.
Styrkhafar ásamt stofnendum og stjórn sjóðsins.
Ljósmynd: Fremri röð: Margaret og Bent Scheving Thorsteinsson. Aftari röð: Jónína Einarsdóttir, deildarforseti Félags- og mannvísindadeildar, Ásgeir Haraldsson, prófessor í Læknadeild, Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ, Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor í Lyfjafræðideild, Guðný Björk Eydal, deildarforseti Félagsfræðideildar, Eiríkur Tómasson, prófessor í Lagadeild, Sigurlína Davíðsdóttir,dósent í uppeldis- og menntunarfæði og Helga Brá Árnadóttir, verkefnastjóri styrktarsjóða og hollvina HÍ.
Bent Scheving Thorsteinsson
Viðurkenningarskjal í ramma á borði með blómaskreytingu í haustlitum
Blómaskreyting
Blómaskreyting á viðurkenningarskjali