Styrkþegar og fulltrúar þeirra ásamt stjórn Watanabe-styktarsjóðsins, Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sendiherra, Jóni Atla Benediktssyni, rektor HÍ, og fulltrúa sendiherra Japans á Íslandi, Tomoko Daimaru.
Styrkþegar og fulltrúar þeirra ásamt rektor, sendiherra Japans og fulltrúum í stjórn Watanabe-styrktarsjóðsins. MYND/Kristinn Ingvarsson
Grant recipients and their representatives, along with the board of the Watanabe Trust Fund, the Rector of the University of Iceland, and the Ambassador of Japan to Iceland.
Grant recipients and their representatives, along with the board of the Watanabe Trust Fund, the Rector of the University of Iceland, and the Ambassador of Japan to Iceland.
Japanshátíð árið 2020. Mynd úr myndasafni. Fimmtán nemendur og fræðimenn við Háskóla Íslands og japanska háskóla hafa í vetur dvalið í Japan og við Háskóla Íslands með stuðningi frá Watanabe-styrktarsjóðnum við Háskóla Íslands. Samanlögð styrkupphæð úr sjóðnum skólaárið 2022-2023 nam tæplega 11 milljónum króna.
""
Toshizo Watanabe ásamt forseta Íslands, rektor Háskóla Íslands, eiginkonu sinni og sendiherra Japans á Íslandi.
Styrkhafar og fulltrúar þeirra ásamt rektor Háskóla Íslands, Watanabe-hjónunum, sendiherra Japans, Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, og stjórn Watanabe-styrktarsjóðsins.
Styrkþegar úr Watanabe-styktarsjóðnum ásamt Watanabe sjálfum, stjórnarmeðlimum, sendiherra Japans á Íslandi og rektor Háskóla Íslands.
Styrkþegar og fulltrúar þeirra við athöfnina í Hátíðasal.
Styrkþegar úr Watanabe-styrktarsjóðnum og fulltrúar þeirra við athöfnina í gær ásamt Toshizo Watanabe, stofnanda sjóðsins, Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, Mitsuko Shino, sendiherra Japans á Íslandi, og stjórnarmönnum í sjóðnum, þeim Má Mássyni og Ingimundi Sigfússyni.
Myndin er tekin við úthlutunarathöfn Watanabe-styrktarsjóðsins í Hátíðasal Háskóla Íslands. Fremri röð frá vinstri: Már Másson, prófessor og formaður stjórnar sjóðsins, Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Toshizo Watanabe, stofnandi sjóðsins og Ingimundur Sigfússon stjórnarmaður. Aftari röð frá vinstri: Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðfræðingur sem tók við styrknum f.h. Magdalenu Schmid, Gunnella Þorgeirsdóttir, aðjúnkt í japönsku sem tók við styrknum f.h. Shotaro Yamamoto, Eggert Örn Sigurðarson
Ana Maria Cruz heimsótti jarðskjálftamiðstöð Háskóla Íslands á Selfossi.
Styrkþegar og fulltrúar styrkþega ásamt Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Má Mássyni, prófessor við Lyfjafræðideild og formanni stjórnar Watanabe-styrktarsjóðsins, og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands.
Styrkhafarnir Jón Karl Helgason prófessor, Sólrún Skúladóttir BA-nemi í japönsku og Jóna Björk Jónsdóttir, BA-nemi í japönsku.
Frá úthlutun úr Watanabe-styrktarsjóðnum 16. apríl 2012 í Hátíðasað Háskóla Íslands.
Frá fyrstu úthlutun úr Watanabe-styrktarsjóðnum 7. apríl 2011 í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Frá fyrsta stjórnarfundi Watanabe-styrktarsjóðsins við Háskóla Íslands
Hátíðin fór fram í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands.
Stofnskrá nýs styrktarsjóðs, sem kenndur er við Watanabe, var undirrituð af stofnandanum Toshizo Watanabe og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands, við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands
Hr. Toshizo (Tom) Watanabe. Sjóðurinn grundvallast á fimm milljóna bandaríkjadala gjöf frumkvöðulsins og Íslandsvinarins Toshizo Watanabe til Háskóla Íslands, en um er að ræða eina stærstu peningagjöf sem einstaklingur hefur fært skólanum.