Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirritaði skipulagsskrá sjóðsins að viðstaddri stjórn sjóðsins og stjórnarformanni Styrktarsjóða Háskóla Íslands.