Háskóli Íslands, Aðalbygging

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands

Blómvendir á borði

Umsóknir

Auglýsingar um umsóknarfresti birtast í fréttaglugga á forsíðu vefsins, á vef HÍ og á Uglu innra neti skólans. Fylgstu með okkur.

Háskóli Íslands, Aðalbygging

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands

Blómvendir á borði

Umsóknir

Auglýsingar um umsóknarfresti birtast í fréttaglugga á forsíðu vefsins, á vef HÍ og á Uglu innra neti skólans. Fylgstu með okkur.

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands samanstanda af sjóðum og gjöfum sem hafa verið ánafnaðar Háskólanum frá stofnun hans. Flestir þessara sjóða starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og veita styrki og viðurkenningar til fjölbreyttra verkefna nemenda, kennara og vísindamanna.

Fréttir af sjóðum

Frá afhendingu styrkjanna á rektorsskrifstofu en þar komu saman foreldrar styrkhafa, rektor og stjórn Verðlauansjóðs Sigurðar Helgasonar. MYND/Tryggvi Már Gunnarsson
""
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirritaði skipulagsskrá sjóðsins að viðstaddri stjórn sjóðsins og stjórnarformanni Styrktarsjóða Háskóla Íslands.

Viltu styrkja?

Styrktarsjóðir eru mikil lyftistöng fyrir Háskóla Íslands. Skólinn hefur notið mikils velvilja af hálfu fjölmargra einstaklinga á undanförnum árum en þeir hafa af miklum rausnarskap lagt fé í styrktarsjóði sem allir miða að því að efla vísindarannsóknir og afla nýrrar þekkingar, samfélaginu til heilla.