
Veita má manni styrk til sams konar verkefna, er ekki hefur verið í Háskóla Íslands, og er sérstakar ástæður mæla með því að mati stjórnar og öll stjórnin er sammála þar um.
Sjóðurinn var stofnaður árið 1986 af Guðrúnu Guðmundsdóttur, ekkju dr. Björns Þorsteinssonar, og dóttur þeirra, Valgerði Björnsdóttur.