
Menntasjóður Hugvísindasviðs er safn sjóða sem tengjast fræðigreinum sem tengjast Hugvísindasviði og eru sameinaðir til þess að styðja við doktorsnám á Hugvísindasviði.
Sjóðirnir eru:
- Det Danske Selskabs Studenterlegat (1943).
- Minningarsjóður dr. Rögnvalds Péturssonar (1960).
- Minningarsjóður norskra stúdenta (1948).
- Norðmannsgjöf (1961). Sjóðanúmer 931.
- Sögusjóður stúdenta (1930).
Síðar bættist við:
- Forlogsboghandler Dr. phil. H.c. Ejnar Munksgaard Stift (1938).