
Menntasjóður Læknadeildar er safn sjóða sem tengjast Læknadeild og læknavísindum og eru sameinaðir til þess að styðja við nemendur í Læknadeild Háskóla Íslands og styrkja jafnframt fræðslu til að efla læknavísindi á Íslandi. Sjóðirnir eru:
- Legat Guðmundar Magnússonar prófessors og Katrínar Skúladóttur (1922)
- Minningarsjóður John McKenna Pearson (2001)
- Starfssjóður Læknadeildar (1987)