Sunna Ólafsdóttir Wallevik tekur við viðurkenningunni úr hendi Jóns Atla Benediktssonar, rektors Háskóla Íslands.
Dr. Árni Sigurður Ingason, framkvæmdastjóri hjá Grein Research tók við viðurkenningunni úr hendi Jóns Atla Benediktssonar, rektors Háskóla Íslands, á hátíðarmálþingi sem haldið var á vegum háskólans til minningar um Þorstein Inga þann 4. júní.
Styrkhafar sjóðsins fyrir árið 2023
Fjöldi manns kom saman í Hátíðasal þegar viðurkenning var veitt úr Nýsköpunarsjóði dr. Þorsteins Inga Sigfússonar. Þeirra á meðal voru forystufólk Optitogs og stofnendur, stór hópur sem komið hefur að þróun hugmyndarinnar, fjölskylda Þorsteins Inga, rektor og stjórn sjóðsins
Frá afhendingu viðurkenningarinnar í Hátíðasal Háskóla Íslands. Frá vinstri: Guðrún Pétursdóttir, Hermann Kristjánsson, Bergþóra K. Ketilsdóttir, Sigurður Reynir Gíslason, Jón Atli Benediktsson og Þór Sigfússon.
Frá undirritun skipulagsskrár hins nýja sjóðs. Standandi frá vinstri: Árni Sigfússon, Guðrún Pétursdóttir, Þór Sigfússon, Halldóra Vífilsdóttir og Hermann Kristjánsson. Sitjandi eru Jón Atli Benediktsson og Bergþóra Karen Ketilsdóttir.