
Styrktarsjóðir Háskóla Íslands samanstanda af sjóðum og gjöfum sem hafa verið ánafnaðar Háskólanum frá stofnun hans. Flestir þessara sjóða starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og veita styrki og viðurkenningar til fjölbreyttra verkefna nemenda, kennara og vísindamanna.