Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, afhenti viðurkenningu í heilsugæsluhjúkrun á ráðstefnunni Hjúkrun í fararbroddi. Á myndinni er hann ásamt Sigríði Lilju Magnúsdóttur, verðlaunahafa og BS nema í hjúkrunarfræði og Jóhönnu Bernharðsdóttur, formanni stjórnar RSH.
Verðlaunahafinn Kristín Georgsdóttir hjúkrunarfræðinemi með samnemendum sínum í hjúkrunarfræði við HÍ.