Styrkjunum var úthlutað á rektorsskrifstofu í vikunni. Á myndinni má sjá Jón Atla Benediktsson, rektor HÍ, Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki og leiðbeinanda Claude Nassar, Katrínu Lísu van der Linde Mikaelsdóttir styrkþega og Erlu Erlendsdóttur, prófessor í spænsku og leiðbeinanda Nuriu Frías Jiménez og Ólöfu Garðarsdóttur, forseta Hugvísindasviðs og formann stjórnar sjóðsins.
Styrkþegar ásamt rektor Háskóla Íslands, forseta Hugvísindasviðs og gestum við úthlutun styrkjanna.
Styrkþegar og fulltrúar þeirra ásamt rektor og forseta Hugvísindasviðs.
Styrkhafarnir Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir, Zachary Jordan Melton og Elin Ahlin Sundman.
Carmen Quintana Cocolina, doktorsnemi í spænsku við Mála- og menningardeild, Joe Wallace Walser III, doktorsnemi í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild, og Katelin M. Parsons, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild hljóta styrk úr úr nýstofnuðum Menntasjóði Hugvísindasviðs.
Stjórn Menntasjóðs Hugvísindasviðs við stofnun sjóðsins.