Fulltrúar verkefnisins Mannréttindi, fjölmenning og trú á tímum loftslagsbreytinga ásamt fulltrúum í stjórn Starfssjóðs Guðfræðistofnunar og rektor við afhendingu styrksins í Hátíðasal fyrr í vikunni. Frá vinstri: Sigríður Guðmarsdóttir, Gubjörg Andrea Jónsdóttir, Hjalti Hugason, Sólveig Anna Bóasdóttir, Gunnlaugur A. Jónsson og Jón Atli Benediktsson.
Bjarni Karlsson, prestur við Haf - sálgæslu- og sálfræðiþjónustu, hefur hlotið styrk úr Starfssjóði Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands til að bregðast við athugasemdum andmælenda við doktorsritgerð sem hann mun verja nú í vor.