
Styrk úr sjóðnum skal aðeins veita manni eða mönnum, sem hafa kynnt sér rækilega samningu bóka ofangreindra tegunda erlendis og eru óumdeildanlega verkinu vaxnir að því er snertir þekkingu, verkhæfni og innræti.
Sjóðurinn er stofnaður árið 1970 af Þórbergi Þórðarsyni rithöfundi og Margréti Jónsdóttur, konu hans.