Styrkþegar ásamt rektor, fulltrúum úr stjórn sjóðsins og verkefnisstjóra Styrktarsjóða HÍ.
Tveir styrkþega ásamt stjórn sjóðsins og rektor HÍ. Maria Glarou átti ekki heimangengt. Frá vinstri: Sigurður Sveinn Snorrason, Marina De La Camara, Sreejith Sudhakaran Jayabhavan, Jón Atli Benediktsson, Einar Sveinbjörnsson og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir.
Styrkhafar og fulltrúar þeirra ásamt rektor, stjórn sjóðsins og starfsmanni Styrktarsjóða HÍ.
Frá vinstri: Sigurður S. Snorrason, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild og stjórnarmaður, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Einar Örn Sveinbjörnsson, prófessor við Raunvísindadeild og stjórnarmaður, Erna Ósk Arnardóttir styrkhafi, Ágúst Kvaran, leiðbeinandi Mengxu Jiangs, Mengxu Jiang styrkhafi, Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, vísindamaður við Jarðvísindastofnun og stjórnarmaður og Helga Brá Árnadóttir, verkefnisstjóri.
Frá afhendingu styrkjanna í Hátíðasal á dögunum. Frá vinstri: Sigurður S. Snorrason, Einar Örn Sveinbjörnsson, Kristbjörg Anna Þórarinsdóttir, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, Helga Brá Árnadóttir, Susanne Claudia Möckel, Anna Dóra Sæþórsdóttir, Sigurður Magnús Garðarsson og Jón Atli Benediktsson.